
Hægt er að leita í appinu að tilvitnunum, einstaka orðum eða orðasamböndum. Einnig er hægt að leita að nafni höfundar, stað, ártali eða hverju því öðru sem þér sýnist.
|
 |

Oft man maður ekki nema lítið brot úr tilvitnun: Hver var það sem sagði eitthvað gáfulegt um vatn…?.
Vitaskuld er líka hægt að leita með því að tala við símann, ef þú t.d ert með Samsung Galaxy S4 – sem skilur íslensku, eins og fólk veit.
|
 |

Þú getur stjörnumerkt uppáhalds tilvitnanirnar þínar og safnað þeim saman á einn stað.
|